EIGINLEIKA VÖRUNNAR

Hver vara í skránni er skilgreind með nokkrum myndrænum táknum sem rannsókna- og þróunardeild Payper hefur útbúið. Þessi tákn veita Þessi tákn veita yfirlit yfir ýmsa eiginleika vörunnar. Á þessari síðu er að finna frekari upplýsingar um hvert tákn.

 

MAN: Merkir að varan sé fyrir
karla.

 

LADY: Merkir að varan sé fyrir
konur.

 
 
 

KID: Merkir að varan sé fyrir
börn.

 
 

MATCH MAN + LADY: Merkir að varan er
með framboð sömu vöru og samsvörun karla og kvenna.

 

MATCH MAN + KID: Merkir að sama vara
er fáanleg fyrir bæði karla og börn.

 
 
 

MATCH MAN + LADY + KID: Merkir
að sama vara er fáanleg fyrir bæði karla, konur og börn.

 
 

KLÆÐNAÐUR

 

ÞYNGD: Þyngd hverrar vöru er
tilgreind í grömmum á hvern fermetra þess textílefnis sem er gefið upp sem
aðaltextílsefni vörunnar.

 

UMBÚÐIR: Eftirfarandi er
tilgreint fyrir hverja vöru: Fjöldi flíka í sömu stærð í kassanum og
lágmarksmagni í hverjum poka sem heimilt er að taka úr umbúðunum.

 
 

BIG SIZE: Merkir að varan er
fáanleg í minnst einni stærð yfir XXL.

 

REGULAR FIT: Merkir að varan er með venjulegu sniði Payper
(Regular-snið). Stærðartaflan er þróuð með það í huga að skapa svigrúm sem
býður upp á góða hreyfigetu og sem eykur notagildi og þægindi fatnaðarins.

 
 
 

COMFORT FIT: Merkir að varan er
með víðara sniði en „Regular“-snið.

 

SLIM FIT: Merkir að varan er
aðsniðnari en „Regular-snið.

 
 

WATER REPELLENT: Merkir að
varan hefur verið meðhöndluð með efni sem hrindir frá sér vatni; þessi
eiginleiki tryggir þó ekki algera vatnsheldni eða að varan verði vatnsheldin
til lengri tíma.

 

WATERPROOF FABRIC: Merkir að
varan hefur verið meðhöndluð með efni sem hrindir frá sér vatni; hafa ber í
huga að hvert textílefni hefur tiltekið vatnsheldnistig og að flíkin er
einnig með saumum, rennilásum eða hnöppum sem geta haft áhrif á
vatnsheldnina.

 
 
 

WATERPROOF GARMENT: Merkir að
varan er alveg vatnsheld og að hvorki textílefnið né hitalímdu saumarnir í
flíkinni hleypa vatni í gegn.

 

BREATHABLE: Merkir að varan
hefur öndunareiginleika; þessi eiginleiki hleypir raka frá líkamanum betur í
gegn, dregur úr svitamyndun og eykur þægindi og varmaeinangrun.

 
 
 

WINDPROOF: Merkir að varan er
úr vindþéttu efni; þéttleiki og áferð efnisins hleypir engu lofti í gegn

 

3 LAYERS: Lýsir þriggja laga
skeljakka (soft-shell), flíkin er vatns- og vindheld og andar vel.

 
 
 

3 LAYERS PADDED: Lýsir þriggja laga
skeljakka (soft-shell), jakkinn er fóðraður að innan.

 

UV PROTECTION: gefur til kynna hversu vel efnið dregur í sig UV-geisla og hver UPF-stuðull efnisins er (UPF = Ultraviolet Protection Factor)t identifies the ability of the fabric to absorb the UV radiations, with a value of UPF (Ultraviolet Protection Factors).

 
 

INSULATED 1: MMerkir að varan veitir
fullnægjandi varmaeinangrun.

 

INSULATED 2: Merkir að varan
veitir góða varmaeinangrun.

 
 
 

INSULATED 3: Merkir að varan
veitir mjög góða varmaeinangrun.

 
 

EASY CARE: Merkir að vöruna
þarf ekki að meðhöndla á sérstakan hátt þegar hún er þvegin.

 

EASY IRON: Merkir að varan
hefur verið meðhöndluð með efnum sem gera að verkum að það er auðvelt að
strauja flíkina. Eiginleikinn er þó ekki varanlegur.

 
 
 

EASY ZIPPER: Merkir að varan er með
þægilegum rennilás alla leið með tvöföldum sleða.

 
 

STRETCH: Merkir að efnið er að
minnsta kosti að minnsta kosti að hluta til teygjanlegt, sem gerir flíkina
sveigjanlegri og þægilegri.

 

FLEXIBILITY: Merkir að varan er
úr efni sem er ekki með teygju en sem er samt sem áður teygjanlegt og
þægilegt.

 
 
 

THREE-NEEDLE STITCHING: Merkir
að varan er með þrefalda sauma, sem, sem gerir hana sterkari og eykur endingu
hennar.

 
 

NO LABEL: Merkir að varan er
ekki með Payper-merkingu; þetta auðveldar viðskiptavinum að sérsníða vöruna
að eigin óskum.

 

TEAR AWAY: Merkir vörur með
merkimiða sem hægt er að losa af.

 
 

LOCK SYSTEM: Merkir að varan er með
vasa með einkaleyfisvarða LOCK SYSTEM lokunarbúnaðinum.

 

3M: Merkir að 3M Scotchlite ™
endirskinsefni er notað í tilteknum hluta vörunnar.

 
 
 

SBS: Merkir að varan er með SBS
rennilásum.

 

YKK: Þetta auðkennir vöru með
YKK-rennilásum.

 
 

FATNAÐUR MEÐ VARMAEINANGRUN

 

LIGHT: Merkir léttan fatnað
(160 g) sem hentar vel fyrir hitastig á bilinu -5° C til +10° C.

 

WELTER: Merkir að varan er
meðalþung flík (240 g) sem hentar vel fyrir hitastig frá −20° C til +5 °C.

 
 
 

CRUISER: Merkir að varan er þung
flík (280 g), sem hentar vel við vinnu við hitastig frá -30° C til 0° C.

 
 

SKÓFATNAÐUR

 

BIG SIZE: Merkir að varan er
fáanleg í minnst einni stærð yfir EU 46.

 

REGULAR FIT 11: Merkir að varan
er með „Regular Fit“ sniði Payper sem er sambærilegt við Mondopoint-stærðina
11.

 
 

TOP.ALU.CAP.: Merkir að varan
er framleidd með hugvitssamlegri Payper-táhlíf úr álsteypu og veitir mikla
vörn gegn höggum sem eru allt að 200 joule, til að tryggja fullkomið öryggi.

 

MASTER BALANCE: Merkir að varan
er með hinum einstaka stoðpúða Payper, sem jafnar þéttleikann, dregur úr
höggum á hælinn og gerir kleift að viðhalda réttri líkamsstöðu allan tímann
sem skórinn er notaður.

 
 

S3 / S2 / S1P / S1: Merkir
öryggisflokk vörunnar, í samræmi við staðalinn EN ISO 20345.

 

SRC: Merkir skrikvörn sólans, í
samræmi við staðalinn EN ISO 20345.

 
 

GÖTUNARVÖRN: Merkir að varan er
vottuðum innsóla með götunarvörn.

 
 

ORTHOLITE®: Merkir að varan er
með Ortholite® innsóla eða ristarhlíf, en það merki er leiðandi á sínu sviði
hvað varðar gæði og frammistöðu.

 

ITALIAN LEATHER: Merkir að
varan er með EFRI HLUTA að hluta eða að öllu leyti úr hágæða leðri frá
ítölskum framleiðendum.

 
 
 

GET SOLE: Merkir að varan er
með sérstökum GET-miðsóla með fótlögun, framleiddum úr hugvitssamlegu,
fisléttu pólýúretani með víðtækum minniseiginleika sem er hannaður til að
halda stífni, veita fjöðrun, endurheimta lögun og dreifa hreyfiorku á réttan
hátt til að forðast þreytueinkenni.

 
 

 

SKRÁÐ BANDALAGSHÖNNUN

 

Þetta merkir að hönnun vörunnar eða varan sjálf hefur verið
skráð hjá EUIPO, Hugverkastofnun Evrópusambandisins.



Skráð Bandalagshönnun eða -verk (RCD) veitir einkarétt á útliti vöru eða
hluta hennar og nær yfir eiginleika hennar, einkum línur, útlínur, liti,
form, yfirborð, efni og/eða skraut; þetta veitir einkarétt til að nota
hönnunina eða verkið eða banna þriðju aðilum í öllum löndum Evrópusambandsins
að nota viðkomandi hönnun/verk.



Rétthafi að skráðri Bandalagshönnun nýtur verndar gagnvart vísvitandi
eftirlíkingum á hönnuninni eða verkinu og gegn þróun annarra aðila á
sambærilegri hönnun eða verki. Réttindin snúa einkum að framleiðslu, tilboði,
markaðssetningu, innflutningi, útflutningi eða notkun vöru sem felur í sér hönnun
eða verk sem hönnunin er byggð á, sem og birgðum af slíkri vöru í fyrrnefndum
tilgangi.

 

 

RÁÐLÖGÐ NOTKUN

Sumar Payper-vörur í þessum vörulista hafa tilgreint, ráðlagt notkunarsvið.
Hér er stuttur skýringartexti:

 

Bílaiðnaður

 
 

Þungaiðnaður

 
 

Endurvinnsla og söfnun úrgangs

 
 

Ræstingafyrirtæki

 
 

Gler

 
 

Efna- og lyfjaiðnaður

 
 

Vélræn framleiðsla og ýmsar vélar

 

Viðhald og handverksvinna

 
 

Samgöngur, skipulag, geymsla í vöruhúsi

 
 

Byggingarframkvæmdir

 
 

Landbúnaður

 
 

Matvælaiðnaður og tengdar greinar

 
 

Rafeindabúnaður

 
 
 

 

ÞVOTTALEIÐBEININGAR

 


Hámarkshiti
við þvott 95° C / Venjulegur þvottur

 


Hámarkshiti við þvott 60° C / Venjulegur þvottur

 



Hámarkshiti
við þvott 50° C / Venjulegur þvottur

 



Hámarkshiti
við þvott 40° C / Venjulegur þvottur

 



Hámarkshiti
við þvott 40° C / Mjög viðkvæmur þvottur

 



Hámarkshiti
við þvott 30° C / Viðkvæmur þvottur

 



Handþvottur
/ Hámarkshiti 40° C

 



Hámarkshiti
við þvott 70° C / Venjulegur þvottur

 


Hámarkshiti við þvott 60° C / Viðkvæmur þvottur

 



Hámarkshiti
við þvott 50° C / Viðkvæmur þvottur

 



Hámarkshiti
við þvott 40° C / Viðkvæmur þvottur

 



Hámarkshiti
við þvott 30° C / Venjulegur þvottur

 



Hámarkshiti
við þvott 30° C / Mjög viðkvæmur þvottur

 



Þvoið
ekki með vatni

 
 

BLEIKING



Hvaða
tegund bleikiefnis sem er

 



Notið
ekki bleikiefni

 



Bleiking
án klórs

 
 

ÞURRKUN MEÐ SNÚNINGSTROMLU



Þurrkun
í tromlu / Venjulegt hitastig, að hámarki 80° C

 



Má ekki
setja í þurrkara með snúningstromlu

 



Þurrkun í
tromlu / lágt hitastig, að hámarki 60° C

 
 

ÞURRKUN ÁN ÞURRKARA



Þurrkun

 



Þurrkið
á flötu undirlagi

 



Þurrkið
í skugga

 



Þurrkið
á flötu yfirborði í skugga

 



Hengið
óundið til þerris

 



Þurrkið
óundið á flötu undirlagi

 



Þurrkið
óundið í skugga

 



Þurrkið
óundið á flötu yfirborði í skugga

 
 

STRAUJUN




strauja, hámarkshiti 200° C

 




strauja, hámarkshiti 110° C án gufu

 




strauja, hámarkshiti 150° C

 



Má ekki
strauja

 
 

FAGLEGT VIÐHALD Á TEXTÍL



Þurrhreinsun
með hvaða leysi sem er

 



Þurrhreinsun
með perklóretýleni/ viðkvæmur þvottur

 



Þurrhreinsun
með kolvetnum / viðkvæmur þvottur

 



Fagmannaþvottur
með vatni / venjulegur þvottur

 



Fagmannaþvottur
með vatni/ mjög viðkvæmur þvottur

 



Þurrhreinsun
með perklóretýlen / venjulegur þvottur

 



Þurrhreinsun
með kolvetnum / venjulegur þvottur

 



Má ekki
þurrhreinsa

 



Fagmannaþvottur
með vatni/ viðkvæmur þvottur

 



Notið
ekki fagmannaþvott með vatni

 
 

LEIÐBEININGAR UM VIÐHALD



Þvoið á
röngunni